''

Barnaport

Í Trendport má finna fallegt, lokað leiksvæði fyrir börn. Börnin geta því haft gaman af því að kíkja með til okkar og fengið að leika sér á meðan foreldrar geta fengið sér kaffi, sest niður í spjall, skoðað fallegar flíkur og verslað.

Þó að það sé gaman að leika sér einn þá er alltaf gott að vita af mömmu og pabba nálægt. Því skal tekið fram að Barnaport er ekki gæsla.

Við viljum vekja athygli á að börn eru alltaf á ábyrgð foreldra/forráðamanna á svæðinu, sem og annars staðar í versluninni.